Finndu góðanvegg, settu púðaá gólfið og æfðuhöfuð/handstöðuSestu upp viðvegg ágervistól meðfætur í ca. 90°í 30 sekHlauptu 5hringi íkringumhúsið þittSemdu dans eðasmá leikþátt ogsýndufjölskyldumeðlimumTaktu 10 hoppá hægri fæti,10 á vinstri og10 jafnfætisFarðu útrenna/hjólaí 30 mínLeggðu áborð fyrirkvöldmatinnSpjallaðu við t.d.ömmu og afa eðafrændfólksímleiðisTaktuslökuní 3 mínFarðu út íleiki, t.dfótbolta,einakrónu.Hreinsaðurusl úr garðiognærumhverfiHjálpaðu tilviðheimilisstörfinGerðu 20sprellikarlahoppFarðu út í 20mín göngutúrmeðfjölskyldumeðlimTaktu til íherberginuþínuGerðu eitt afeftirtöldu:hjóla/sund/göngutúrGerðu 4 teygjuæfingarsemþú/fjölskyldumeðlimurþekkir í 30 sek hveræfingDansaðu í 10mín ognotaðu t.dJust Dance,youtubeSpilaðu/tefldu viðfjölskyldumeðlimiHjálpaðu tilviðheimilisstörfinGerðuplanka í30 sekGerðu:5-10armbeygjur,kviðæfingarog bakæfingarLestu fyrirfjölskyldumeðlimí tíma sem hæfirþinni getuHjálpaðuforeldrumelda/bakaGerðu 10-15 burpeesmeðforeldriFinndu góðanvegg, settu púðaá gólfið og æfðuhöfuð/handstöðuSestu upp viðvegg ágervistól meðfætur í ca. 90°í 30 sekHlauptu 5hringi íkringumhúsið þittSemdu dans eðasmá leikþátt ogsýndufjölskyldumeðlimumTaktu 10 hoppá hægri fæti,10 á vinstri og10 jafnfætisFarðu útrenna/hjólaí 30 mínLeggðu áborð fyrirkvöldmatinnSpjallaðu við t.d.ömmu og afa eðafrændfólksímleiðisTaktuslökuní 3 mínFarðu út íleiki, t.dfótbolta,einakrónu.Hreinsaðurusl úr garðiognærumhverfiHjálpaðu tilviðheimilisstörfinGerðu 20sprellikarlahoppFarðu út í 20mín göngutúrmeðfjölskyldumeðlimTaktu til íherberginuþínuGerðu eitt afeftirtöldu:hjóla/sund/göngutúrGerðu 4 teygjuæfingarsemþú/fjölskyldumeðlimurþekkir í 30 sek hveræfingDansaðu í 10mín ognotaðu t.dJust Dance,youtubeSpilaðu/tefldu viðfjölskyldumeðlimiHjálpaðu tilviðheimilisstörfinGerðuplanka í30 sekGerðu:5-10armbeygjur,kviðæfingarog bakæfingarLestu fyrirfjölskyldumeðlimí tíma sem hæfirþinni getuHjálpaðuforeldrumelda/bakaGerðu 10-15 burpeesmeðforeldri

Virknibingó yngstastig - Call List

(Print) Use this randomly generated list as your call list when playing the game. There is no need to say the BINGO column name. Place some kind of mark (like an X, a checkmark, a dot, tally mark, etc) on each cell as you announce it, to keep track. You can also cut out each item, place them in a bag and pull words from the bag.


1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
  1. Finndu góðan vegg, settu púða á gólfið og æfðu höfuð/handstöðu
  2. Sestu upp við vegg á gervistól með fætur í ca. 90° í 30 sek
  3. Hlauptu 5 hringi í kringum húsið þitt
  4. Semdu dans eða smá leikþátt og sýndu fjölskyldumeðlimum
  5. Taktu 10 hopp á hægri fæti, 10 á vinstri og 10 jafnfætis
  6. Farðu út að renna/hjóla í 30 mín
  7. Leggðu á borð fyrir kvöldmatinn
  8. Spjallaðu við t.d. ömmu og afa eða frændfólksímleiðis
  9. Taktu slökun í 3 mín
  10. Farðu út í leiki, t.d fótbolta,eina krónu.
  11. Hreinsaðu rusl úr garði og nærumhverfi
  12. Hjálpaðu til við heimilisstörfin
  13. Gerðu 20 sprellikarlahopp
  14. Farðu út í 20 mín göngutúr með fjölskyldumeðlim
  15. Taktu til í herberginu þínu
  16. Gerðu eitt af eftirtöldu: hjóla/sund/göngutúr
  17. Gerðu 4 teygjuæfingar sem þú/fjölskyldumeðlimur þekkir í 30 sek hver æfing
  18. Dansaðu í 10 mín og notaðu t.d Just Dance, youtube
  19. Spilaðu/tefldu við fjölskyldumeðlimi
  20. Hjálpaðu til við heimilisstörfin
  21. Gerðu planka í 30 sek
  22. Gerðu: 5-10 armbeygjur, kviðæfingar og bakæfingar
  23. Lestu fyrir fjölskyldumeðlim í tíma sem hæfir þinni getu
  24. Hjálpaðu foreldrum að elda/baka
  25. Gerðu 10-15 burpees með foreldri